Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaxtarhorfur
ENSKA
growth prospects
FRANSKA
perspective de croissance
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Því er nauðsynlegt að þróa aðrar aðferðir til að styðja viðleitni þessara aðildarríkja sem hafa hlutfallslega lægri tekjur á mann og betri vaxtarhorfur. Skipta skal 88% af heildarfjölda þeirra losunarheimilda, sem verða boðnar upp, milli aðildarríkja samkvæmt hlutdeild þeirra í heildarlosun í kerfi Bandalagsins árið 2005 eða meðaltalinu fyrir tímabilið 2005 til 2007, hvort heldur er hærra. Skipta skal 10% af heildarfjöldanum þannig að það gagnist tilteknum aðildarríkjum, sem skulu nota þann hluta til að draga úr losun og laga sig að áhrifum loftslagsbreytinga, í því skyni að efla samstöðu og vöxt í Bandalaginu. Skipting þessarra 10 prósenta skal miðast við tekjur á hvern mann árið 2005 og vaxtarhorfur aðildarríkja og skulu þau aðildarríki, þar sem meðaltekjur eru lágar og vaxtarhorfurnar miklar, hljóta meira en önnur. Aðildarríki, þar sem meðaltekjur á einstakling eru meira en 20% yfir meðaltalinu í Bandalaginu, skulu leggja sitt af mörkum til þessarar skiptingar, nema þegar beinn kostnaður af heildarpakkanum, eins og hann er metinn í mati framkvæmdastjórnarinnar á áhrifunum sem fylgja öllum framkvæmdarráðstöfununum fyrir markmið ESB varðandi loftslagsbreytingar og endurnýjanlega orku fyrir árið 2020, er meiri en 0,7% af vergri landsframleiðslu.


[en] It is therefore necessary to develop other mechanisms to support the efforts of those Member States with relatively lower income per capita and higher growth prospects. 88 % of the total quantity of allowances to be auctioned should be distributed amongst Member States according to their relative share of emissions in the Community scheme for 2005 or the average of the period from 2005 to 2007, whichever one is the highest. 10 % of the total quantity should be distributed to the benefit of certain Member States for the purpose of solidarity and growth in the Community, to be used to reduce emissions and adapt to the effects of climate change. The distribution of this 10 % should take into account levels of income per capita in 2005 and the growth prospects of Member States, and be higher for Member States with low income levels per head and high growth prospects. Member States with an average level of income per capita that is more than 20 % higher than the average in the Community should contribute to this distribution, except where the direct costs of the overall package estimated in the Commissions impact assessment accompanying the package of implementation measures for the EUs objectives on climate change and renewable energy for 2020 exceed 0,7 % of GDP.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 5.6.2009, 63
Skjal nr.
32009L0029
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira